65.536 stafir?
21. apríl 2010
Sem betur fer skaust Sigurði Ármannssyni allsvakalega árið 2006 þegar hann sagði TrueType-leturskrár bera aðeins 256 stafi. Þær bera reyndar allt að 65.536 stöfum, svo það er nóg pláss fyrir íslensku, dönsku, þýsku, rússnesku, grísku, samísku, írsku og grænlensku í sömu leturskránni.