Hann var góður, þessi!
21. apríl 2010
http://www.thedailyshow.com/watch/mon-april-19-2010/volcanolypse-2010
Að bera fram nafnið Eyjafjallajökull er ekki öllum hent. Það er sko víst. Og svo kynnir þulurinn til sögu Hina Réttu Grafík fyrir umfjöllun um gosið. Ekki við hæfi kviðveikra og nýuppskorinna.