Energí og trú. Og letur.

24. apríl 2010

Association for Insight Meditation er búddísk stofnun á Englandi sem sinnir nokkurri leturgerð að auki. Hér mun líklega helst vekja athygli Kabel-líkið Kabala, Palatino-inn Pali, enska svartskriftarletrið Cankama og Mandala sem er Bauhaus-ættað.

Letrið Akkhara or bundið OFL og Verajja er bundið Vera-leyfinu. Allt annað letur er bundið GPL.Lokað er fyrir ummæli.