Haukur í horni

26. apríl 2010

Þurfirðu að eiga við texta á öllum mögulegum og ómögulegum tungum, er gott að eiga GNU-letrið í bakhöndinni.

GNU-letrið er Free Serif (Times),  Free Sans (Helvetica) og Free Monospaced (Courier). Það virðist byggt á Nimbus-letri því sem letursmiðjan URW gaf frjálst fyrir allmörgum árum.

Auðvitað er GNU-letrið GPL-bundið.Lokað er fyrir ummæli.