Nefni ég letur á næstunni, verða það líklega einstakar leturgerðir. Ég ætla því að skjóta út árið með því að nefna Open Font Library - letursafn þar sem allt letrið er öllum opið. Þetta er helsti staðurinn til að finna Rursus Compact Mono.

Flest jafnbilaletur nú er byggt á steinskrift. Courier og Pica eru helstu undantekningarnar. Rursus Compact Mono minnir ögn á blöndu af þessu tvennu. Það er hálf stórkarlalegt að sjá, enda var það samið til notkunar á skjá.Lokað er fyrir ummæli.