Antykwa Półtawskiego

2. júlí 2010

Nú hefur þetta letur (Antykwa Półtawskiego) heldur betur fengið andlitslyftingu. Það er nú í fjórum þykktum (Light, Book, Medium og Bold) og fimm breiddum (Condensed, Semi-condensed, normal, Semi-expanded og Expanded), allt saman upprétt og skáletur (italic). Samanlagt eru það fjörutíu leturskrár.

Að auki hafa Iwona og Kurier fengið smáendurbætur.

Letrið fæst sem TeX-letur, TrueType og PostScript OpenType skv. GUST-leyfinu.Ein ummæli við „Antykwa Półtawskiego“

  1. vomimums-online ritaði:

    Really.