Kók virkar gegn kalksteini.
15. júlí 2010
Staðið kók eða klórblandað vatn leysir upp kalkstein í salernum.
Heimild: Chosun Ilbo.
Það má semsagt nota staðið kók til fleiri hluta en að verka dauðar flugur af framrúðunni.
Satt, logið og hraðlogið—en ekki fúlt.
Staðið kók eða klórblandað vatn leysir upp kalkstein í salernum.
Heimild: Chosun Ilbo.
Það má semsagt nota staðið kók til fleiri hluta en að verka dauðar flugur af framrúðunni.