Ljóð um þig
29. október 2010
Ég gerði svo vel um daginn og rölti við hjá Pétri í Tónspil og keypti plötuna Ljóð um þig. Þarna er hljómsveitin Nefndin að flytja lögin hans Bjartmars. Síðan hefur Kaffi Tröð bara setið fast í hausnum á mér.
Satt, logið og hraðlogið—en ekki fúlt.
Ég gerði svo vel um daginn og rölti við hjá Pétri í Tónspil og keypti plötuna Ljóð um þig. Þarna er hljómsveitin Nefndin að flytja lögin hans Bjartmars. Síðan hefur Kaffi Tröð bara setið fast í hausnum á mér.