Höfundur: Uwe Borchert
Leyfi: SIL OFL
Leturgerðir: Tvær.

St37k er ekki lengur einungis smíðastál. Nú er það einnig endursköpun á letrinu Stahl eftir Rudolf Koch. Hvort tveggja er hástafaletur og er St32k nokkru feitara. Hugmyndin er sú að það taki hlutverk smástafa með St37k þar sem þeirra er óskað.



Lokað er fyrir ummæli.