Daginn eftir kvöldið áður…
15. september 2010
Borðaðu vítamínríkan mat og drekktu mikið vatn til að líkaminn eigi betur með að brjóta niður alkóhól og skola því niður.
Heimild: Chosun Ilbo.
Að bjarga blautum gemsa
9. september 2010
Takið rafhlöðuna strax úr, þurrkið af allan sýnilegan raka og og setjið símann í lofthelt ílát með rakadrægu efni (t.d. heilum, þurrum hrísgrjónum) í um sólarhring.
Heimild: Chosun Ilbo.