Kilauea

6. mars 2011

Kilauea er ákaflega virkt eldfjall á Hawai’i og reynir sífellt að stækka eyjuna til austurs. Í gær urðu þau ósköp að fjallið tæmdist af hraunkviku svo ákafliga að slokurnar bergmáluðu upp úr átján öðrum eldfjöllum og hraunþak féll á einum gíg fjallsins er engin var kvikan til að styðja. Þótti það slík undur að aldrei munu ske.



Lokað er fyrir ummæli.