Ubuntu? Letur?

13. júní 2011

Ojú. Það er meira við Ubuntu en bara ágætis Linux-distró. Ubuntu fékk sem sé Dalton Maag til að setja saman steinskriftarletur fyrir sig. Það heitir einnig Ubuntu. Í gær stóð það í útgáfu 0.71.2 og var upprétt og skáletur í fjórum þykktum.

Leyfi: Tilbrigði við SIL OFL sem, muni ég rétt, heimilar sölu á letrinu.Lokað er fyrir ummæli.