Tiltikin skróggari
16. júlí 2011
Gamli Jón sagði svo: “Íslenska sauðféð er svo feitt að fimmtíu merkur af mör er ekki sjaldséð og sextíu merkur sæjust, en þá væri mörinn svo meyr að þyrfti að ausa honum úr belgnum.”
Satt, logið og hraðlogið—en ekki fúlt.
Gamli Jón sagði svo: “Íslenska sauðféð er svo feitt að fimmtíu merkur af mör er ekki sjaldséð og sextíu merkur sæjust, en þá væri mörinn svo meyr að þyrfti að ausa honum úr belgnum.”