Heyrðu, hr. Roboto…

19. febrúar 2012

Roboto er staðalletrið í Android-rjómaíssamlokunni. Það minnir helst á Univers með dráttum úr Helvetica. Í pakkanum eru tvær þykktir af þéttu (condensed) letri og sex af venjulegu, allt með viðeigandi skáletri; samtals sextán fontar.
Leyfi:Sama og aðrir hlutar Android?
Slóð: http://developer.android.com/design/style/typography.htmlLokað er fyrir ummæli.