Skjálftar? Hvaða skjálftar?
1. mars 2012
Á minni ævi man ég eftir einum jarðskjálfta sem ég fann sjálfur, og sá náði 2 á EMS98-kvarðanum. Sá átti að mig minnir upptök í Rósagarðinum.
Edit: Fann færslu um hann um daginn. Hann var að kvöldi 31. janúar 2005 á Jan Mayen-hryggnum.