Engan súludans hér?
11. júlí 2013
Sá þetta merki í gærdag þegar ég var á röltinu um bæinn. Sem vonlegt var varð ég allhissa, enda ekkert heyrt né séð um ný bannmerki. Pressan.is (q.v.) fann út hvað var á seyði. Mig hálfrámaði í að hafa heyrt í sjúkravélinni á Eistnaflugi í fyrra en hafði ekkert heyrt meira.