Horfið hús

27. september 2017

Nú er búið að rífa hússkömmina sem stóð milli núverandi vínbúðar/apóteks og Olís. Þá þarf maður ekki lengur að fara út á götu til að sjá hvaða umferð kemur að innan og hvort nokkur tími sé til að skondra yfir götuna eða inn á Olís.Lokað er fyrir ummæli.