Veðurskipti
28. september 2017
Hætti að rigna um tvö og reif af. Sást til sólar upp úr þrjú og nú er glaðasólskin. E-en, Norðfjörðurinn er kolmórauður og það gutlar í grasflötum. Hellisfjörður og Viðfjörður, aldrei hef ég séð litaðan sjó úr þeim.