Ritarar kunni ekki íslensku

20. janúar 2021

Þetta hlýtur að vera krafan sem gerð er til fyrirsagnaritara á lesnum fjölmiðlum.rnrnHvað eftir annað sé ég fyrirsagnir eins og „Móri fari burt“ þegar efni fréttarinner er „Móri fer burt“ sem er þá mun réttari fyrirsögn en krafan um að Móri fari burt.rnrnSvona í framhjáhlaupi er mér rétt sama hvort sá Móri sem er Mourinho fer eða er.Lokað er fyrir ummæli.