Blettir í leðuráklæði

29. júlí 2010

Fjarlægðu blettina með leðurhreinsi og strjúktu svo yfir með skóáburði samlitum áklæðinu.

Heimild: Chosun Ilbo.

Staðið kók eða klórblandað vatn leysir upp kalkstein í salernum.

Heimild: Chosun Ilbo.

Það má semsagt nota staðið kók til fleiri hluta en að verka dauðar flugur af framrúðunni.

Fiskur í ísskápnum

12. júlí 2010

Fiskur og kjöt geymast nokkrum dögum lengur lengur í ísskápnum sé það penslað með olífuolíu eða annarri matarolíu og vafið í plast.

Heimild: Chosun Ilbo.

Ljós og fín

8. júlí 2010

Mataráhöld úr tré dökkna síður séu þau þurrkuð í örbylgjuofni eftir þvott.

Heimild: Chosun Ilbo.

Við að grilla fisk

28. júní 2010

Fiskur festist síður og lyktar minna, sé borinn á hann nýr sítrónusafi.

Heimild: Chosun Ilbo.

Þá er reynandi að stinga oddinum á kaf í sígarettufilter og snúa honum hratt.

Heimild: Chosun Ilbo

Að rykhreinsa húsgögn

28. maí 2010

Vefðu dagblaðapappír utan um prik, bleyttu í og rúllaðu létt yfir húsgögnin.

Heimild: Chosun Ilbo

Sértu nýbúin(n) að skera laukinn, skerðu gulrætur strax á eftir. Lauklyktin hverfur af hnífnum við það.

Heimild: Chosun Ilbo.

Dýfðu oddinum, fyrst í heitt vatn, svo í kalt vatn.

Heimild: Chosun Ilbo