Nefndin - “Kaffi Tröð”
5. desember 2010
Mikið rosalega hefur Nefndinni tekist vel upp við að endurútsetja lagið “Kaffi Tröð”. Það er enn í Topp10 hjá mér.
Útvarp Kántrýbær
9. nóvember 2010
Þá hef ég sannað fyrir sjálfum mér að ég get hlustað á Útvarp Kántrýbæ í vafranum. Væri nú bara hægt að hlusta á Gufuna *utan* vafrans…
Winamp-playlisti fyrir PLÚS987
8. nóvember 2010
Vistið eftirfarandi texta sem PLUS987.pls:
[playlist]
NumberOfEntries=1
File1=http://93.95.224.142:8000/
Ljóð um þig
29. október 2010
Ég gerði svo vel um daginn og rölti við hjá Pétri í Tónspil og keypti plötuna Ljóð um þig. Þarna er hljómsveitin Nefndin að flytja lögin hans Bjartmars. Síðan hefur Kaffi Tröð bara setið fast í hausnum á mér.
Snellingör
15. maí 2010
Þetta myndband (http://vimeo.com/11673745) ætti að vera hið opinbera tónlistarmyndband fyrir Kolniðinn hans Jónsa.