Tuttugu tímar af þögn

4. júlí 2011

Jamm, útvarp allra landsmanna heyrðist loks aftur á FM austanlands skömmu fyrir kl. 11. Langbylgjan var í lagi allan tímann sem betur fer, en þvílíkt Ramakvein sem orðið hefði, hefðu sendarnir þagnað suðvestanlands.

Eins og svo oft áður, voru Bylgjan og 957 í loftinu á FM nær allan tímann.

Þunnt hljóð í lofti

3. júlí 2011

Það fyrsta sem ég sá um útvarps- og sjónvarpsleysið hér fyrir austan var frétt á ruv.is nær fjórum tímum eftir að allt datt út.

Ubuntu? Letur?

13. júní 2011

Ojú. Það er meira við Ubuntu en bara ágætis Linux-distró. Ubuntu fékk sem sé Dalton Maag til að setja saman steinskriftarletur fyrir sig. Það heitir einnig Ubuntu. Í gær stóð það í útgáfu 0.71.2 og var upprétt og skáletur í fjórum þykktum.

Leyfi: Tilbrigði við SIL OFL sem, muni ég rétt, heimilar sölu á letrinu.

Linux Libertine v5

12. júní 2011

Jæja… Nú er libertíninn kominn upp í útgáfu 5. Bæði Biolinum og Libertine hafa fengið viðauka og upplyftingu.

Kilauea

6. mars 2011

Kilauea er ákaflega virkt eldfjall á Hawai’i og reynir sífellt að stækka eyjuna til austurs. Í gær urðu þau ósköp að fjallið tæmdist af hraunkviku svo ákafliga að slokurnar bergmáluðu upp úr átján öðrum eldfjöllum og hraunþak féll á einum gíg fjallsins er engin var kvikan til að styðja. Þótti það slík undur að aldrei munu ske.

…heldur að nota spóakjaft (langa, mjóa töng) til að halda á naglanum. Kunnirðu að beita matprjónum, eru þeir einnig hentugir.

Heimild: Chosun Ilbo.

Kirishima í fáum orðum

27. janúar 2011

Kirishima er fjallaklasi á Kyushu-eyju syðst í Japan. Þar eru virk eldfjöll, og er Shinmoe-dake (Shinmoe-tindur) eitt þeirra, en þar gýs nú.

Fréttamynd af gosinu
Rökkurmyndir teknar 26. janúar

Höfundur: Uwe Borchert
Leyfi: SIL OFL
Leturgerðir: Tvær.

St37k er ekki lengur einungis smíðastál. Nú er það einnig endursköpun á letrinu Stahl eftir Rudolf Koch. Hvort tveggja er hástafaletur og er St32k nokkru feitara. Hugmyndin er sú að það taki hlutverk smástafa með St37k þar sem þeirra er óskað.

Nefndin - “Kaffi Tröð”

5. desember 2010

Mikið rosalega hefur Nefndinni tekist vel upp við að endurútsetja lagið “Kaffi Tröð”. Það er enn í Topp10 hjá mér.

…með því að drekka að minnsta kosti einn lítra af vatni á dag. Haltu og hitastiginu inni í um 20 gráðum og rakastiginu í um 60%. Það hjálpar.

Heimild: Chosun Ilbo.